19.2.2007 | 11:58
Britney Spears alveg búin að missa það!
Popp-prinsessan Britney Spears hefur verið frekar mikið í fréttum undanfarið eða allavega í slúðurheiminum. Eftir að hún giftist Kevin Federline og eignaðist börnin sín tvö hefur umfjöllunin frekar orðið neikvæð... sérstaklega eftir að þau skildu eftir 2 ára samband, þá varð hún rosalega öflug í djammheiminum og góð vinkona Paris Hilton. Það náðust myndir af henni blindfullri nærbuxnalausri ofl. En nuna held ég að hún sé alveg búin að missa sig :)
Hún fór semsagt frá þessu;
yfir í þetta:
og núna er hún orðin svona!
já britney er sköllótt! Hún sást fara inn á tattústofu á laugardaginn og rakaði af sér hárið og fékk sér 3 tattú á hendina. Kannski ekki skrítið að hún sé eitthvað að klikka því að það er örugglega mjög erfitt fyrir manneskju að halda geðheilsunni þegar paparazziar elta mann allan sólarhringinn og slúðra endalaust um mann og ef maður gerir eitthvað rangt þá veit allur heimurinn af því á innan við klukkutíma!
..en kannski finnst henni þetta bara töff!, flott hjá henni.
-Margrét Björk-
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.2.2007 | 15:00
..
Hallo hallo...
ég veit ekki alveg hvað á að skrifa inná þessa síðu en það koma fleiri blogg á næstu dögum... ég er semsagt að gera þessa síðu í upplýsinga-og fjölmiðlafræði tíma og ja ... ég ætla blogga bara um allskonar mál hérna sem ég hef áhuga á :D
ekki meira í bili... kv margrét ;)
Bloggar | Breytt 19.2.2007 kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)